Nú er ég að slást við kvefpestina, með tilheyrandi penselíni og mixtúrum..... því ég ætla mér að vera orðin góð á föstudaginn, því þá er stefnan tekin á Hornafjörð .... Humarhátíð hér ég kem. Hef aldrei farið en alltaf langað. Við systurnar ætlum að reyna að vera í samfloti, hún á sko engan smá húsbíl. En ég og sonur minn verðum í litlu fínu tjaldi, bara gaman................. svo ætlum við að halda áfram til Egilsstaða og tjalda í Atlavík, vera þar jafnvel í nokkra daga................ svo munum við halda áfram út í óvissuna............. skoða fallega landið okkar sem er svo yndislegt. Svo munum við enda í Ísafjarðardjúpi það er sko fallegasti staður á landinu.
Jæja það víst best að halda áfram að láta sér batna með flýti,
adios
Ps: óska eftir frábæru veðri á leiðinni
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það verður sko gaman hjá þér, vildi að ég væri að fara á humarhátíðina,
ef þú hittir hana Róslín bloggvinu mína þá máttu skila kveðju,
hún verður með ljósmyndasýningu á Byggðasafninu held ég.
svo kveðjur í djúpið og ef þú kemur við á Húsavík þá á ég heima á Stórhól 51. og ég bít ekki.
Knús á þig og góða ferð.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 3.7.2008 kl. 11:36
Vona að þú sért búin að losa þig við ullabjakkið, góða ferð Vilborg mín og hafðu það gott.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 3.7.2008 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.