Ég var að horfa á leikinn áðan og vá ég hélt að hjartaáfall væri á næstunni ég var svo spennt. Og þetta var geggjaður leikur........... þeir standa sig svo sannarlega vel Stórt knús til ykkar strákar þið standið ykkur vel á olympíuleikunum.
Nú ætla ég að fara og steikja kleinuhringi búinn að hnoða í þá.......... sonur minn bíður spenntur.
Eigið yndislegan dag krúttin mín..............
Flokkur: Dægurmál | 16.8.2008 | 15:25 (breytt kl. 16:15) | Facebook
Bloggvinir
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já þeir eru bara bestir, myndarskapurinn í þér, kleinuhringi umm þeir eru sko góðir. Hann sonur þinn er gullfallegur, eins gott að hann lesi þetta ekki.
Knús kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.8.2008 kl. 17:12
Takk Milla mín,
Kleinuhringirnir eru sko góðir, ég grennist ekki í dag. Já hann sonur minn er sko hrikalega sætur, enda eru stelpurnar sko farnar að líta á hann.
Kærleikskveðjur Vibba
Vilborg Auðuns, 16.8.2008 kl. 19:12
Kenndu honum bara að vera ekki með neina vitleysusko stelpustand er bara vesen.
Segja þér brandara þegar minn var orðin vinsæll fékk hann ekki frið fyrir þessum stelpugopum eins og hann sjálfur kallaði þær, það var ein sem lét hann ekki í friði hringdi stöðugt, ég hafði lúmskt gaman af, eitt sinn heyrði ég að hann sagði í símann: ,, Ef þú hættir ekki að ónáða mig þá klaga ég þig fyrir foreldrum þínum," ég hló og hló, hann sagði en mamma ég þoli ekki þennan ágang. Síðan var hann bara 17 er hann náði í Sollu sína og eru þau búin að vera saman í 15 ár. Ég var afar fegin er þau byrjuðu að vera saman, það er ekki auðvelt að eiga svona myndarlega syni.
Kveðju knús.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 17.8.2008 kl. 08:08
Skvís!!! Berin eru orðin svo þung að þau eru farin að sliga lyngið. Sé ég þig á næstu helgi eða þarnæstu? Laugin bíður nýmáluð og heit. Svo náttlega við ossa skemmtileg
Freyja (IP-tala skráð) 17.8.2008 kl. 22:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.